Það var mjög sorglegt sem gerðist fyrir þessa blessuðu mynd. Hún átti miklu betur skilið en þetta. Hún fékk ekki gott áhorf í bíóhúsum vestanhafs og þénaði ekki þann pening sem ...
Cinderella Man (2005)
"One man's extraordinary fight to save the family he loved."
Í kreppunni miklu í Bandaríkjunum varð hnefaleikarinn James J.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Í kreppunni miklu í Bandaríkjunum varð hnefaleikarinn James J. Braddock, öðru nafni Cinderella Man, óvænt að einni mestu goðsögn íþróttasögunnar. Snemma á fjórða áratug tuttugustu aldarinnar var Braddock fátækur fyrrum meistari, en mátti muna sinn fífil fegurri. En djúpt undir niðri þá missti hann aldrei trúna á sjálfan sig, og með ást, heiður og ákveðni að vopni þá lét hann drauminn verða að veruleika. Hann ákveður að fara aftur í hnefaleikahringinn, í lokatilraun til að bjarga fjölskyldu sinni, en enginn taldi hann eiga möguleika. En Braddock vann hvern bardagann á fætur öðrum og skyndilega var hann orðinn að goðsögn í hringnum, og endaði að lokum á því að gera hið ómögulega, að mæta hinum óstöðvandi meistara í þungavigt, Max Baer, sem var þekktur fyrir að hafa drepið tvo menn í bardaga í hringnum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur



Gagnrýni notenda (6)
Virkilega góð mynd og mikið betri en ég hélt. Ég hafði einhvernvegin aldrei mikinn áhuga á að sjá þessa mynd, en þegar ég gat ekki fundið neitt skárra á videoleiguni þá tók ég þ...
Þetta er nokkuð góð mynd að öllu leiti nema einu, Renée Zellweger. Við fórum 4 félagarnir á þessa mynd og vorum sammála um að þessi Renée var á góðri leið með að eyðileggja þe...
Cinderella Man er kvikmynd sem hleður inn óskara, sumar myndir eru einfaldlega gerðar til þess að vinna óskarsverðlaun og Cinderella Man er í þeim flokki, en auðvitað gerir það ekki myndi...
Það þarf ekkert lýsa þessari mynd hún er í einu orði sagt alveg frábær. Frábær leikur leikarana, sagan túlkuð mjög vel, bara allt got. Mæli öllum að fara á þessa mynd. Sýnir manni...
Cinderella Man er nýjasta afurð leikstjórans Ron Howard, sem að hefur sent frá sér snilldarverk eins og Apollo 13, Backdraft, A beautiful mind. Russel Crowe og Renée Zellweger sýna mjög góð...






















