Ég varð að drífa mig að skrifa þetta áður en ég gleymi þessari mynd. Myndin var næstum nákvæmlega eins og ég bjóst við. Formúlan er ekki ólík The Devil´s Advocate og The Firm. Hún...
Two for the Money (2005)
2 For the Money
"How Much Will you Risk?"
Brandon Lang elskar amerískan fótbolta, en vegna meiðsla getur hann ekki keppt í atvinnudeildinni.
Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Brandon Lang elskar amerískan fótbolta, en vegna meiðsla getur hann ekki keppt í atvinnudeildinni. Ástríða hans fyrir íþróttinni gerir hann hinsvegar frábæran í að spá fyrir um úrslit leikja. Lang er blankur, og ákveður því að fara frá Las Vegas til Manhattan til að vinna fyrir Walter Abrams við ráðgjöf til fjárhættuspilara. Walter á fallega konu, unga dóttur og fyrirtæki sem gengur vel, en hann á við vandamál að etja: veikt hjarta, trú á að hann sé snillingur í því að sannfæra fólk og fíkn sem er varla haldið í skefjum. Hann uppfærir útlit og atgervi Brandon, og á milli þeirra verður til einskonar feðgasamband. Síðan fara hlutirnir að fara úrskeiðis. Walter gæti verið svindlari, sem setur Brandon í uppnám.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Gagnrýni notenda (2)
Persónulega séð þá fannst mér þessi mynd alls ekki höfða til mín. Veðmálabull sem ég sá engan tilgang í. ÞAð eina sem kveikti í mér var aðalleikarinn, hann var hot. Annars fannst m...



















