Náðu í appið
Big Momma's House 2

Big Momma's House 2 (2006)

"The Momma of all Comedies is Back."

1 klst 39 mín2006

Alríkislögreglumaðurinn Malcolm Turner snýr aftur, en hann er snillingur í dulargervum, og fer nú aftur að vinna á laun sem hin rúmlega sjötuga kjaftfora “Big Momma”.

Rotten Tomatoes5%
Metacritic34
Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Alríkislögreglumaðurinn Malcolm Turner snýr aftur, en hann er snillingur í dulargervum, og fer nú aftur að vinna á laun sem hin rúmlega sjötuga kjaftfora “Big Momma”. Alríkislögreglan FBI kemst að því að forritari að nafni Tom Fuller, er búinn að búa til tölvuvírus sem gefur aðgang að bandarískjum trúnaðargögnum, og ætlar að selja vírusinn til hryðjuverkasamtaka um allan heim. Besti möguleikinn er að komast yfir upplýsingar frá eiginkonu Fuller, og Malcolm fer því á laun sem barnfóstra inn á heimili frú Fuller, og eins og alltaf, þá gerir Big Momma allt vitlaust!

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

John P.Whitesell
John P.WhitesellLeikstjóri
Blake Clark
Blake ClarkHandritshöfundur

Framleiðendur

Big Lou House Productions
Deep River Productions
Firm Films
Runteldat EntertainmentUS
New Regency PicturesUS
Epsilon Motion PicturesCH

Gagnrýni notenda (3)

Enn og aftur er frammhaldið lélegra, hrikalega léleg mynd. mæli ekki með henni, frekar ótrúleg og meiri barnamynd en sú fyrri.. mikill aula-húmor..

Ætla að reyna hafa þetta sem styst, en BMH2 er hörmung. Sorry, ég verð bara að segja það. Martin Lawrence er álíka vitleysislegur og vanalega í hlutverki Big Momma. Það er ekkert reynt a...

Góð mynd, eitthvað að gerast allann tímann og fyndin frá a-ö og Martin klikkar ekki og það er líka frekar sjaldgæft að framhaldsmyndir séu betri en fyrsta myndin en Big Mommas house 2 er ...