Þessi mynd er svona ágætis grínmynd sem á ekki eftir að vera eitthvað stórt en samt sem áður gat maður hlegið að henni smá. Horfðu bara einu sinni á hana og láttu helst einhvern annan...
Big Momma's House (2000)
Big Mommas House
"This FBI agent is going undercover... and he's concealing more than a weapon."
Alríkislögreglumaðurinn Malcolm Turner er best þekktur fyrir hæfileika sína til að vinna í dulargervi.
Öllum leyfðSöguþráður
Alríkislögreglumaðurinn Malcolm Turner er best þekktur fyrir hæfileika sína til að vinna í dulargervi. Nýjasta verkefni hans snýst um að hann fari til lítils bæjar í Georgia þar sem hann þarf að negla miskunnarlausan bankaræningja ( sem flúði úr fangelsi ) sem menn grunar að muni fljótlega heimsækja fyrrum kærustu sína Sherry og son hennar. Malcolm ætlar að sitja um húsið og koma sér fyrir í húsi handan við götuna hjá hinni holdamiklu suðurríkjakonu Big Momma, sem Sherry er vön að heimsækja. Þetta er einföld áætlun, en það er eitt stórt vandamál. Big Momma er nýlega farin úr bænum, þannig að Malcolm ákveður að breyta sjálfum sér í Big Momma, en ekki einungis þarf hann að líta út eins og hún heldur að elda mat, taka á móti börnum, og predika í kirkjunni eins og hún. Á sama tíma fer Malcolm að verða skotinn í Sherry, sem gæti hugsanlega verið að fela peninga. Malcolm / Big Momma, þurfa núna að finna leiðir til að ná glæpamanninum og næla í Sherry.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur



Gagnrýni notenda (8)
Mér fannst þessi mynd allveg frábær grínmynd en með smá spennandi inní líka. Mér fannst Martin Lawrence mjög góur í þessari mynd maður lá allveg í krampa yfir henni. Mikið af góðum...
Ömurleg þvæla og heimskuleg í alla staði.Ömulega ofleikin og gerfið kjánalegt. Forðist þennan viðbjóðið...
Ég er níu ára og fannst þessi mynd æðislegt. Ég hló og hló allan tímann. Systur mína hún Not og hún Sandra þær eru næstum fullorðnar tuttugu og eitthvað og hin sautján. Þær hlóu ...
Ógeðslega góð og fyndin mynd. Ein besta mynd sem Martin Lawrence hefur leikið í, fyrir utan Bad Boys. Topp skemmtun.
Nokkuð hlægileg mynd sem gaman er að sjá þó ekki væri nema til þess að horfa á Niu Long. Hún er alveg nóg. Martin Lawrece er frábær sem Big Momma. Ágætur söguþráður ágætlega leik...
Martin Lawrence á lof skilið fyrir þetta afrek sitt. Við undirbúning fyrir þessa mynd lenti hann á sjúkrahúsi í dái í nokkrar vikur, og hann gat ekki byrjað að mynda fyrr en seint í j...
Í kvöld, 4. ágúst 2000, varð ég vitni að hlut sem var svo hræðilegur að orð munu aldrei geta lýst því. Þessi hlutur mun reyna að blekkja ykkur. Hann mun ljúga og segjast vera kvikmynd...
























