Yours, Mine and Ours (2005)
"18 kids, one house, no way."
Frank Beardsley aðmíráll snýr aftur til New London til að stýra skóla strandgæslunnar, en þetta er mögulega síðasta skrefið áður en hann fær stöðuhækkun upp...
Öllum leyfðSöguþráður
Frank Beardsley aðmíráll snýr aftur til New London til að stýra skóla strandgæslunnar, en þetta er mögulega síðasta skrefið áður en hann fær stöðuhækkun upp í forstjóra gæslunnar. Beardsley er ekkill með átta börn, og elur þau upp af ástríki, en með festu og aga. Krakkana dreymir um varanlegt heimili. Helen North er frjálslyndur hönnuður en hennar 10 börn búa sömuleiðis á ástríku heimili, þar sem ringulreið ríkir, og stundum eru tekin hópknús. Helen og Frank voru kærustupar í miðskóla, og hittast á ný á skólaendurfundum, og ástin kviknar á ný. Þau gifta sig nær samstundis. Þá byrja vandamálin, að laga heimililð að öllum þessum fjölda barna, þar sem frjálslyndi og agi takast á í uppeldinu.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur



























