Náðu í appið
Scooby Doo 2: Monsters Unleashed

Scooby Doo 2: Monsters Unleashed (2004)

Scooby-Doo 2

"Monsters are Unleashed"

1 klst 33 mín2004

Þegar Mystery Inc.

Rotten Tomatoes22%
Metacritic34
Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Söguþráður

Þegar Mystery Inc. er boðið sem heiðursgestum til að vera við opnun glæpasafnsins í Coolsville, þá birtist grímuklæddur óþokki og veldur usla og stelur svo búningum illræmdustu þorparanna; Black Knight Ghost, Pterodactyl Ghost og Tar Monster. Er mögulegt að þarna sé á ferð erkióvinur þeirra, hinn klikkaði vísindamaður Jonathan Jacobo og ætli sér að endurskapa verstu óvini þeirra? Velma er skotin í safnverðinum Patrick Wisely, en afhverju hagar hann sér svona grunsamlega? Mystery hópurinn þarf að leysa málið fljótt, enda finnst sjónvarpsfréttamanninum Heather Jasper-Howe þau vera fábjánar.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Mosaic Media GroupUS
Warner Bros. PicturesUS

Gagnrýni notenda (3)

Veit nú ekki hvort ég geti nú ekki hrósað þessari mynd. Fannst þær báðar mjög slappar myndir. Ég lít nú meir á þessar myndir sem myndir fyrir börn heldur en fullorðna. Kannski er þa...

★☆☆☆☆

Ég á aldrei eftir að fyrirgefa vini mínum fyrir að láta mig horfa á þessa þvælu. Mér fannst þetta einstaklega leiðinleg og óspennandi mynd. Gæti verið afþví að ég hef hata scooby d...

Eins góð og svona mynd getur orðið

★★★☆☆

Ekki hef ég einu sinni hugmynd um hvers vegna ég skellti mér á þessa, þar sem fyrri myndin var býsna léleg og jafnvel þættirnir eru endalaus copy-of-a-copy. En það kom mér á óvart að S...