Curious George (2006)
"Show Me The Monkey!"
Ted vinnur sem leiðsögumaður á Bloomsberry safninu.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Ted vinnur sem leiðsögumaður á Bloomsberry safninu. Eigandi safnsins sendir hann af stað til að finna dularfulla Zagawa skrínið. Hann finnur í ferðinni skrítinn, skemmtilegan og forvitinn apa ...sem kallast George, eftir George Washington styttunni. Ferð Ted misheppnast algjörlega, enda er skrínið pínulítið og óspennandi, og hann snýr aftur heim til Bandaríkjanna með skottið á milli lappanna. Þegar þangað er komið uppgötvar hann að George hefur laumað sér um borð í bátinn, og lætur Ted nú ekki í friði.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Universal PicturesUS

Imagine EntertainmentUS
















