Kaosu (1999)
Chaos
"There are two sides to every woman."
Maður blandast inn í mannránsáætlanir eiginkonu auðugs athafnamanns.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraSöguþráður
Maður blandast inn í mannránsáætlanir eiginkonu auðugs athafnamanns. Hún lætur binda sig í húsinu hans, á meðan hann sendir lausnargjaldsbeiðnina. Þegar hann snýr aftur um kvöldið, þá finnur hann konuna látna á gólfinu. Í óðagoti þá grefur hann líkið langt inni í skógi og reynir að lifa eðlilegu lífi. Dag einn, þá finnst honum hann sjá hana á gangi niður götuna. Er hugurinn að plata hann, eða er hún risin upp frá dauðum?
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Rob EstesLeikstjóri
Aðrar myndir

Hisashi SaitoHandritshöfundur
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

StudioCanalFR

Les Films Alain SardeFR

France 2 CinémaFR

Eniloc FilmsFR











