Náðu í appið
Kaosu

Kaosu (1999)

Chaos

"There are two sides to every woman."

1 klst 30 mín1999

Maður blandast inn í mannránsáætlanir eiginkonu auðugs athafnamanns.

Rotten Tomatoes75%
Metacritic63
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára

Hvar má horfa

Söguþráður

Maður blandast inn í mannránsáætlanir eiginkonu auðugs athafnamanns. Hún lætur binda sig í húsinu hans, á meðan hann sendir lausnargjaldsbeiðnina. Þegar hann snýr aftur um kvöldið, þá finnur hann konuna látna á gólfinu. Í óðagoti þá grefur hann líkið langt inni í skógi og reynir að lifa eðlilegu lífi. Dag einn, þá finnst honum hann sjá hana á gangi niður götuna. Er hugurinn að plata hann, eða er hún risin upp frá dauðum?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Hisashi Saito
Hisashi SaitoHandritshöfundur

Framleiðendur

StudioCanalFR
Les Films Alain SardeFR
France 2 CinémaFR
Eniloc FilmsFR