Náðu í appið
Ringu 2

Ringu 2 (1999)

Ring 2

1 klst 35 mín1999

Í þessu framhaldi myndarinnar Ringu ( 1998 ) þá er Mai Takano að reyna að átta sig betur á dauða kærasta hennar, Ryuji.

Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:HræðslaHræðsla

Söguþráður

Í þessu framhaldi myndarinnar Ringu ( 1998 ) þá er Mai Takano að reyna að átta sig betur á dauða kærasta hennar, Ryuji. Hún heyrir sögurnar af myndbandinu sem er andsetið af stelpudraugnum Sadako, sem dó mörgum árum fyrr. Sagt er að hver sem horfi á myndbandið muni deyja nákvæmlega viku síðar. Eftir að hafa rannsakað málið þá sér hún að sonur Ryuji, Youichi, er að þróa með sér sömu andlegu kraftana og Sadako bjó yfir á meðan hún var á lífi. Mai þarf núna að finna leið til að bjarga Yuuichi og sjálfri sér, frá því að verða næstu fórnarlömb Sadako.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Kôji Suzuki
Kôji SuzukiHandritshöfundur

Framleiðendur

KADOKAWA ShotenJP
Asmik Ace EntertainmentJP
Fuji Television NetworkJP
TOHOJP
Sumitomo CorporationJP
IMAGICAJP

Gagnrýni notenda (1)

★★★☆☆

Eftir vinsældir Ringu í Japan(ein tekjuhæsta mynd Japans frá upphafi) þá þurfti auðvitað að koma framhald. Hideo Nakata leikstýrir aftur og margir leikarar Ringu eru komnir aftur en í m...