Thank you for Smoking fjallar um talsmann stærstu tóbaksfyrirtækjana. Meðan starfið er ekki það vinsælasta í heimi sýnir myndin hvernig hann tekst á við starfið, athyglina og fjölskyldun...
Thank You for Smoking (2005)
"Nick Naylor doesn't hide the truth. . . he filters it."
Nick Taylor er aðaltalsmaður Stofnunar tóbaksfræða.
Öllum leyfð
BlótsyrðiSöguþráður
Nick Taylor er aðaltalsmaður Stofnunar tóbaksfræða. Hann er tungulipur og ver tóbaksiðnaðinn af miklu listfengi. Bestu vinir hans eru Polly Bailey, sem vinnur í áfengisbransanum og Bobby Jay Bliss vinnur í byssubransanum, og saman kalla þeir sig the Mod Squad, öðru nafni: Merchants of Dath, þar sem þeir þræta um það sín á milli hvaða iðnaður af þessum þremur hefur drepið fleira fólk. Versti óvinur Nick er öldungardeildarþingmaðurinn Ortolan Finistirre, sem vill láta setja hauskúpur á sígarettupakkana. Sonur Nick, Joey Naylor, býr með móður sinni, og kynnist föður sínum betur á viðskiptaferðalagi. Þegar hinn metnaðarfulli fréttamaður Heather Holloway svíkur Nick, og segir frá hlutum sem hann sagði henni í trúnaði í rúminu, þá veldur það miklu róti á lífi hans.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Gagnrýni notenda (4)
Thank you for smoking er athyglisverðasta og besta mynd sem ég hef séð á þessu ári. Frumraun Jason Reitman er verulega fyndin, frumleg, ádeilanleg, vel skrifuð af Reitman sjálfum, með fráb...
Thank You for Smoking er í raun Lord of War aðeins um tóbakko, og eins og er Lord of War þá fjallar myndin um mannin bakvið vöruna. Það er ekki verið að segja fólki að hætta að reykja ...
Skemmtileg mynd uum skemmtilegan skíthæl
Thank you for Smoking er stórskemmtilegur glaðningur, sömuleiðis alveg óborganleg satíra og pottþétt ein af fyndnari myndum sem ég hef séð undanfarna tíð. Það má eiginlega segja að þ...



















