Náðu í appið
Nacho Libre

Nacho Libre (2006)

"He's not lean. He's not mean. He's nacho average hero."

1 klst 32 mín2006

Nacho er kokkur í klaustri, sem starfar við það að gefa munaðasum börnum að borða.

Rotten Tomatoes39%
Metacritic52
Deila:
Nacho Libre - Stikla
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

Nacho er kokkur í klaustri, sem starfar við það að gefa munaðasum börnum að borða. Þegar nunnan Encarnación kemur í klaustrið, þá sér Nacho að eina leiðin til að vinna ástir hennar og bjarga börnunum, er að breyta sér á nóttunni í Luchador fjölbragðaglímukappann Nacho Libre.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (3)

★☆☆☆☆

Ég veit ekki alveg hvað ég á að segja... Þessi mynd er í rauninni hörmung, söguþráðurinn er lítill en ömurlegur. Venjulega myndi ég segja að Jack Black sé fyndinn en ekki í þessari ...

Ég er ekki viss hvað á að kalla þessa mynd, fáranleikamynd mögulega. Nacho Libre er venjuleg ´overcoming obstacles´ hetjumynd aðeins nú er það hinn skemmtilega feiti Jack Black að leika...

Ég er bara helvíti ánægður með þessa mynd. Jared Hess stóð sig frábærlega. Ekki eins og í Napoleon Dynamite, það var hræðileg mynd. Nacho Libre hefur uppá margt á að bjóða, eins o...

Framleiðendur

Paramount PicturesUS
Nickelodeon MoviesUS
Black & White Productions
MP InkaDE