Waist Deep (2006)
"His son. His life. His freedom. He's taking them all back."
Fyrrum fanginn O2, sem er á skilorði, og býr i suður Los Angeles, er á leiðinni með son sinn Junior heim úr skólanum.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Fyrrum fanginn O2, sem er á skilorði, og býr i suður Los Angeles, er á leiðinni með son sinn Junior heim úr skólanum. Hann hefur lofað honum því að vernda hann hvað sem á dynur og aldrei skilja hann eftir einan. En þá er ráðist á bílinn, og Junior er rænt. O2 veit ekkert hver var að verki og fær hjálp frá götusalanum Coco, við að finna út úr því hvert bíllinn fór eftir ránið. Á sama tíma kemst bróðir O2, fíkillinn Lucky, að því að hinn grimmi leiðtogi Outlaw gengisins, eiturlyfjabaróninn Meat, haldi stráknum og vilji fá 100.000 Bandaríkjadali í lausnargjald, sem hann heldur að O2 eigi eftir gamalt rán. O2 og Coco áætla núna að etja dólgnum P-Money og Meat gegn hvorum öðrum, og stela frá þeim peningum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Aðrar myndir

Aðrar myndir
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur























