Náðu í appið
Waist Deep

Waist Deep (2006)

"His son. His life. His freedom. He's taking them all back."

1 klst 37 mín2006

Fyrrum fanginn O2, sem er á skilorði, og býr i suður Los Angeles, er á leiðinni með son sinn Junior heim úr skólanum.

Rotten Tomatoes28%
Metacritic37
Deila:
Waist Deep - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Fyrrum fanginn O2, sem er á skilorði, og býr i suður Los Angeles, er á leiðinni með son sinn Junior heim úr skólanum. Hann hefur lofað honum því að vernda hann hvað sem á dynur og aldrei skilja hann eftir einan. En þá er ráðist á bílinn, og Junior er rænt. O2 veit ekkert hver var að verki og fær hjálp frá götusalanum Coco, við að finna út úr því hvert bíllinn fór eftir ránið. Á sama tíma kemst bróðir O2, fíkillinn Lucky, að því að hinn grimmi leiðtogi Outlaw gengisins, eiturlyfjabaróninn Meat, haldi stráknum og vilji fá 100.000 Bandaríkjadali í lausnargjald, sem hann heldur að O2 eigi eftir gamalt rán. O2 og Coco áætla núna að etja dólgnum P-Money og Meat gegn hvorum öðrum, og stela frá þeim peningum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Vondie Curtis-Hall
Vondie Curtis-HallHandritshöfundurf. 1956
Darin Scott
Darin ScottHandritshöfundur

Aðrar myndir

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

RSVP Productions
Rogue PicturesUS
Intrepid PicturesUS