Náðu í appið
Invincible

Invincible (2006)

"Dreams are not lived on the sidelines"

1 klst 45 mín2006

Það er sumarið 1976.

Rotten Tomatoes71%
Metacritic63
Deila:
Invincible - Stikla
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Hvar má horfa

Streymi
Disney+

Söguþráður

Það er sumarið 1976. Hinn 30 ára Vince Papale á í hálfgerðu basli. Hann hefur unnið sem forfallakennari tvo daga í viku, en leggja á starfið niður vegna vegna niðurskurðaraðgerða. Eiginkona hans biður um skilnað, enda búin að gefast upp á honum. Hann starfar á bar og leikur sér í fótbolta með vinum sínum. Þegar nýr þjálfari ruðningsliðsins Philadelphia Eagles, Dick Vermell, tilkynnir að hann ætli að hafa inntökupróf fyrir liðið, þá ákveður Vince, hikandi þó, að láta á það reyna að komast í liðið. Myndin er byggð á sannri sögu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Ericson Core
Ericson CoreLeikstjóri

Aðrar myndir

Jenny McShane
Jenny McShaneHandritshöfundurf. -0001

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Walt Disney PicturesUS