Invincible (2006)
"Dreams are not lived on the sidelines"
Það er sumarið 1976.
Deila:
Bönnuð innan 6 áraÁstæða:
Ofbeldi
OfbeldiSöguþráður
Það er sumarið 1976. Hinn 30 ára Vince Papale á í hálfgerðu basli. Hann hefur unnið sem forfallakennari tvo daga í viku, en leggja á starfið niður vegna vegna niðurskurðaraðgerða. Eiginkona hans biður um skilnað, enda búin að gefast upp á honum. Hann starfar á bar og leikur sér í fótbolta með vinum sínum. Þegar nýr þjálfari ruðningsliðsins Philadelphia Eagles, Dick Vermell, tilkynnir að hann ætli að hafa inntökupróf fyrir liðið, þá ákveður Vince, hikandi þó, að láta á það reyna að komast í liðið. Myndin er byggð á sannri sögu.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Ericson CoreLeikstjóri
Aðrar myndir

Jenny McShaneHandritshöfundur
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

Walt Disney PicturesUS
















