Náðu í appið

Lola Glaudini

Þekkt fyrir: Leik

Frá Wikipedia, frjálsu alfræðiorðabókinni.

Lola Glaudini (fædd 24. nóvember 1971, New York borg, New York) er bandarísk leikkona. Stundaði nám við Bard College

Hún var fastagestur í CBS þáttaröðinni Criminal Minds sem Elle Greenaway, en hætti í þættinum snemma á annarri þáttaröð vegna þess að hún varð óánægð með að búa í Los Angeles og vildi... Lesa meira


Hæsta einkunn: Blow IMDb 7.5
Lægsta einkunn: Certain Prey IMDb 5.5