Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Point Break 2015

Frumsýnd: 30. desember 2015

Adios Amigos 2015, The one law that matters is Gravity

113 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 11% Critics
The Movies database einkunn 34
/100

Luke Bracey leikur FBI-fulltrúann Johnny Utah sem reynir að kynnast hópi sem stundar áhættusamt jaðarsport, sem grunur leikur á um að hafi staðið á bak við röð óvenjulegra glæpa. Til þess að öðlast traust hópsins þarf hann að verða hluti af honum en um leið þarf hann að sanna að glæpamenn séu á ferðinni.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

27.12.2013

Reeves vill ekki í Point Break

Keanu Reeves hefur verið beðinn um að koma fram í endurgerð brimbrettaspennumyndarinnar Point Break frá árinu 1991, en hann  lék aðalhlutverkið í myndinni ásamt Patrick Swayze. Reeves er þó ekki ginnkeyptur fyrir hugmyn...

04.01.2016

Mátturinn er enn sterkur - 88 milljónir í tekjur!

Segja má að "Mátturinn" sé enn sterkur með Star Wars: The Force Awakens, en langflestir bíógestir lögðu leið sína á þá mynd í nýliðinni viku. Tekjur af sýningum myndarinnar námu rúmum 10 milljónum króna hér ...

30.12.2015

Nýtt í bíó - Point Break!

Sambíóin frumsýna hasarmyndina Point Break í dag, miðvikudaginn 30.desember. Hér er á ferðinni endurgerð af samnefndri bíómynd þar sem búið er að færa hasaratriðin upp á æðra plan, eins og það er orðað í ti...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn