Scoop (2006)
"The perfect man. The perfect story. The perfect murder."
Í jarðarför hins þekkta breska blaðamanns Joe Strombel, þá minnast samstarfsmenn og vinir hans þess hve þrjóskur hann var og einbeittur í leit sinni að...
Öllum leyfð
KynlífSöguþráður
Í jarðarför hins þekkta breska blaðamanns Joe Strombel, þá minnast samstarfsmenn og vinir hans þess hve þrjóskur hann var og einbeittur í leit sinni að skúbbi ( vera fyrstu með fréttina ). Á sama tíma þá afhjúpar hinn látni Joe, Tarot raðmorðingjann í London. Hann snýr á sláttumanninn slynga og birtist bandaríska blaðamennskunemanum Sondra Pransky, sem er á sviði í miðri töfrasýningu töframannsins Sidney Waterman í London, og segir henni að Tarot morðinginn sé aðalsmaðurinn Peter Lyman. Sondra dregur Sid með sér í rannsóknina, og leitar að sönnunargögnum um að Peter sé morðinginn. Hún verður hinsvegar ástfangin af Peter, og fer að efast um hvort að Joe Strombel hafi rétt fyrir sér.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
























