Zach Braff er hæfileikaríkur maður og með þessari mynd, “The Last Kiss” fylgir hann eftir hinni feikna sterku mynd “Garden State”. Í “The Last Kiss” tekst hann á við hlutverk ungs ...
The Last Kiss (2006)
"We all make choices. What's yours?"
Michael (Zach Braff) stendur á þrítugu og allt virðist leika í lyndi.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Kynlíf
Blótsyrði
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Michael (Zach Braff) stendur á þrítugu og allt virðist leika í lyndi. Hann er í frábæru starfi, á góðan vinahóp og á von á barni með draumastúlkunni. En eftir að hann hittir ungan háskólanema, Kim (Rachel Bilson), fer hann að efast um stefnu sína í lífinu. Meðan sambönd hrynja allt í kringum hann neyðist Michael til að velja milli þess sem að almennt er talið rétt og þess sem að gæti verið síðasti möguleiki hans á að upplifa eitthvað nýtt og spennandi.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Tony GoldwynLeikstjóri

Paul HaggisHandritshöfundur
Gagnrýni notenda (1)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráFramleiðendur

Lakeshore EntertainmentUS

DreamWorks PicturesUS






















