Ég vil taka fram að mér finnst Crash vera MIKLU BETRI en American pie þó hún hafi fengið 4 stjörnur hjá mér sem ég sé mikið eftir,sú gagnrýni var eiginlega sú fyrsta sem ég gerði. ...
Crash (2004)
"It's not like things are black and white."
Nokkrar sögur og ýmsar persónur, fléttast saman á tveggja daga tímabili í Los Angeles.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Nokkrar sögur og ýmsar persónur, fléttast saman á tveggja daga tímabili í Los Angeles. Rannsóknarlögregla sem á uppdópaða móður og þjófóttan yngri bróður, tveir bílaþjófar sem eru sífellt að bollaleggja um samfélag og kynþáttamál, hvítur saksóknari og pirruð og snobbuð eiginkona hans, rasistalögga ( sem annast veikan föður sinn heima ), farsæll leikstjóri í Hollywood og eiginkona hans sem þarf að eiga samskipti við rasistalögguna, persneskur innflytjandi og faðir sem kaupir byssu til að verja verslun sína, spænskur lásasmiður og ung dóttir hans sem er hrædd við byssukúlur, og fleira.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (8)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráÖrugglega með athyglisverðari myndum þessa árs. Fullt af frábærum leikurum eru komnir hér saman og skila þeir allir sínum hlutverkum af stakri prýði, þó sérstaklega Sandra Bullock í þ...
Í stuttu máli sagt er Crash meðal bestu mynda sem ég hef séð þar sem af er árinu og ef til vill sú besta. Myndin gerist í Los Angeles og fjallar í stórum dráttum um kynþáttafordóma en ...
Gott, en ég vildi meira!
Crash er mjög góð mynd sem hefði getað orðið mögnuð. Hefði Paul Haggis fókusað aðeins minna á hvernig hægt væri að stytta myndina yfir í ásættanlega lengd og lagt meiri áherslu á...
Mjög góð mynd um líf fólks í Los Angeles, myndin skiptist í nokkrar sögur sem tengjast flest allar að einhverju leyti gegnum nokkrar persónur. Crash var nokkuð yfirdrifin á pörtum og var...
Ég var að hugsa um það um daginn hvað það eru fáar myndir nú til dags sem skilja eitthvað eftir sig. Síðan fór ég á Crash... Í stuttu máli þá fjallar myndin um lífið og hvað...
OK hvar á maður að byrja, ég var að koma af þessari mynd og það er hægt að segja að hún sé ekki um neitt, það er líka hægt að segja að hún sé um allt, að mínu mati er þessi myn...




















