Vel heppnað íslenskt þunglyndi
Börn er raunsæ og nokkuð átakanleg karakterstúdía. Miðað við íslenskan standard er þessi mynd afar vel heppnuð og það góða við hana er að hún virkilega nær að fanga þennan eymdar...
Karítas er einstæð fjögurra barna móðir sem af örvæntingu reynir að ná endum saman.
Bönnuð innan 14 áraKarítas er einstæð fjögurra barna móðir sem af örvæntingu reynir að ná endum saman. Á meðan hún er upptekin af deilu við fyrrverandi sambýlismann sinn um forræði yfir dætrum þeirra þremur, áttar hún sig ekki á að líf elsta sonar hennar Guðmundar, sem er fórnarlamd eineltis, stefnir smám saman til glötunar. Eini vinur Guðmundar er Marinó, öryrki sem býr ásamt móður sinni í sama stigagangi í Breiðholtinu. Þegar handrukkarinn Garðar klúðrar verki sem hann er ráðinn til og tvíburabróðir hans Georg er laminn illilega í framhaldinu er honum útskúfað bæði úr undirheimum og úr eigin fjölskyldu.

Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráBörn er raunsæ og nokkuð átakanleg karakterstúdía. Miðað við íslenskan standard er þessi mynd afar vel heppnuð og það góða við hana er að hún virkilega nær að fanga þennan eymdar...
Jæja, önnur íslensk kvikmynd, þeim er að fjölga þetta árið, en er þeim að batna? Ég ætla að reyna að forðast hvernig aðrir gagnrýnendur eiga það til að skrifa um íslenskar myndi...
Myndin er frábær!! Samtölin eru sannfærandi og persónurnar mjög trúverðugar. Það besta er að maður fær að kynnast manninum í hverri persónu svo að maður finnur til með þeim, jafnve...
Vá þessi mynd var æðisleg! kom þvílíkt á óvart.. drullu sætur aðalleikari.. mjög góður söguþráður. verð líka að hrósa tónlistinni, akkurat rétta tónlistin við stemmningu atri...
Þessi mynd er í raun og veru tímammótaverk í íslenskum kvikmyndum. Fyrsta myndin sem byggist á samtölum í spuna og útkoman á hegðun og atferli leikarana er ótrúlega raunveruleg. Þa...
