The Nativity Story (2006)
Leiðin til Betlehem
"Her child would change the world."
Í Nazareth er hin unga María trúlofuð trésmiðnum í bænum, Jósef.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
OfbeldiSöguþráður
Í Nazareth er hin unga María trúlofuð trésmiðnum í bænum, Jósef. María fær engil í heimsókn og hann segir henni að hún muni uppfylla spádóm og sem jómfrú muni hún fæða Guðs son, frelsara heimsins. Þungun Maríu veldur umtali í bænum og Jósef reynir að trúa þessari ótrúlegu sögu. Á sama tíma þurfa allir að fara til fæðingarbæjarins til að vera skrásett vegna manntals. Jósef og María fara til Bethlehem. Myndin er byggð á Biblíusögunni um fæðingu Jesú Krists.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Catherine HardwickeLeikstjóri

Mike RichHandritshöfundur
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

New Line CinemaUS
Sound for FilmUS

Temple Hill EntertainmentUS
















