Náðu í appið
Flushed Away

Flushed Away (2006)

"Someone's Going Down"

1 klst 25 mín2006

Roddy er fín og flott mús í fínu hverfi, Kensington, og fær ástríka umönnun.

Rotten Tomatoes72%
Metacritic74
Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:HræðslaHræðsla

Söguþráður

Roddy er fín og flott mús í fínu hverfi, Kensington, og fær ástríka umönnun. Þegar ræsisrotta að nafni Sid sprautast upp úr rörunum og sér að hún hefur aldeilis dottið í lukkupottinn, þá reynir Roddy að losna við hana með því að sturta henni niður. Sid er kannski fávís slordóni, en hann er ekkert fífl, þannig að það er Roddy sem endar á því að vera sturtað niður í ræsin í Rottuborg. Þar hittir Roddy Rita, sem vinnur í bátnum Jammy Dodger. Roddy vill umsvifalaust komast í burtu, eða frekar upp aftur í ljúfa lífið, en Rita vill fá greiðslu - og glæpóninn Toad, sem þolir ekki skriðdýr - vill losna við þau í eitt skipti fyrir öll, og ræður tvær leigumorðingjarottur í verkið, Spike og Whitey. Þegar það klikkar þá hefur Toad enga aðra úrkosti en að senda eftir frænda sínum frá Frakklandi - hinum reynda málaliða Le Frog.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

DreamWorks AnimationUS
AardmanGB

Gagnrýni notenda (2)

Þetta byrjar þannig að roddy heimilis rotta ætlar að sturta einhverjum óviðkomandi í klósettið en þessi rotta þekkir alveg klósettskál og hún sturtar í staðin roddy í klósettið svo...

Snobbuð heimilis rotta Roddy(Hugh Jackman) er sturtað niður í klósettinu af annarri subbulegri rottu. Hann lendir í holræsi sem er eftirlíking af London þar sem hann rekst á Ritu en hún hef...