Náðu í appið
Infamous

Infamous (2006)

"There's more to the story than you know"

1 klst 50 mín2006

16.

Rotten Tomatoes75%
Metacritic68
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Söguþráður

16. nóvember árið 1959, þá les rithöfundurinn Truman Capote um morð á fjölskyldu frá Kansas. Það eru engir grunaðir. Hann heimsækir bæinn með Harper Lee: hann vill skrifa um viðbrögð fólksins. Fyrst þarf hann að fá fólkið til að tala, og svo, eftir handtökurnar, þá þarf hann að fá aðgang að föngunum. Einn talar í sífellu; hinn, Perry Smith, segir fátt. Capote er óstöðvandi, hann vill fá alla söguna, og telur að bókin sem hann er að skrifa muni marka tímamót: hann verður að finna út úr því hvað Perry vill. Samband þeirra verður nánara en venjan er milli rithöfundar og persónu: Perry drap með köldu blóði, hann verður tekinn af lífi: mun Capote geta klárað söguna?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Longfellow PicturesUS
Warner Independent PicturesUS
Killer FilmsUS
Jack and Henry Productions Inc.