Náðu í appið
Emma

Emma (1996)

"Cupid is armed and dangerous!"

2 klst 1 mín1996

Emma Woodhouse er viðkunnaleg ung kona sem hefur yndi af því að skipta sér að ástarsamböndum annars fólks.

Rotten Tomatoes89%
Metacritic66
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Emma Woodhouse er viðkunnaleg ung kona sem hefur yndi af því að skipta sér að ástarsamböndum annars fólks. Hún reynir í sífellu að sameina menn og konur sem passa alls ekki saman. Þrátt fyrir áhuga sinn á rómantík, þá er Emma lítt upptekin af eigin tilfinningum, og sambandi sínu við Mr. Knightly.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

MiramaxUS
Haft EntertainmentUS
Matchmaker Films

Verðlaun

🏆

Vann Óskarsverðlaun fyrir tónlist, en var einnig tilnefnd fyrir búninga.

Gagnrýni notenda (1)

★★★★★

Til þess að fíla þessa mynd þarftu að hafa húmor fyrir Bretum og yfirborðslegri hegðun þeirra hér áður fyrr. Þú verður að þola smá skammt af væmni og síðast en ekki síst að haf...