Náðu í appið
I Don't Know How She Does It

I Don't Know How She Does It (2011)

1 klst 29 mín2011

Kate Reddy er tveggja barna móðir sem vinnur sem sérfræðingur hjá virtu fjármálafyrirtæki.

Rotten Tomatoes17%
Metacritic38
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:BlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Kate Reddy er tveggja barna móðir sem vinnur sem sérfræðingur hjá virtu fjármálafyrirtæki. Starfið er erilsamt og krefjandi, en um leið það skemmtilegasta sem Kate gerir. Samtímis er það aðaltekjulind heimilisins því eiginmaður hennar, arkitektinn Richard, hefur ekki verið að skaffa vel undanfarið af ýmsum ástæðum. En Kate þarf að gera meira en að mæta í vinnuna og standa sig vel þar því hún hefur einnig nóg að gera heimavið og þótt það geti verið erfitt að finna tíma fyrir öll fjölskyldutengdu skylduverkefnin þá er hún ákveðin í að gera sitt besta, hvað sem það kostar. En það er stundum erfitt að ætla sér að gera alltaf vel í öllu sem maður tekur sér fyrir hendur ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

The Weinstein CompanyUS