Náðu í appið
Turistas

Turistas (2006)

Paradise Lost

"Go Home."

1 klst 33 mín2006

Bandaríkjamaðurinn Alex Trubituan, systir hans Bea Tribituan og vinur þeirra Amy Harrington, sem eru á ferðalagi í rútu í gegnum norð-austur Brasilíu, hitta aðra útlendinga,...

Rotten Tomatoes19%
Metacritic36
Deila:
Turistas - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífVímuefniVímuefniHræðslaHræðsla

Söguþráður

Bandaríkjamaðurinn Alex Trubituan, systir hans Bea Tribituan og vinur þeirra Amy Harrington, sem eru á ferðalagi í rútu í gegnum norð-austur Brasilíu, hitta aðra útlendinga, þau Pru Stagler, Finn Davies og Liam Kuller, eftir að rútan lendir í óhappi. Þau elta slóð í skóginum og finna falda paradísarströnd. Þau ákveða að halda til þar, drekka bjór og dansa og hafa gaman með bæjarbúum, og þau kynnast þarna hinum vinalega brasilíska unglingi Kiko. Þau eru plötuð, og þegar þau vakna eru þau nánast nakin, og allt dótið horfið. Þau ganga í næsta þorp og fá þar hjálp frá Kiko, og fá inni í kofa í skóginum í eigu frænda hans, þar sem þau ætla að bíða í tvo daga eftir næstu rútu. Um nóttina kemur "frændi" Kiko ásamt vinum sínum með illt í hyggju.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

2929 ProductionsUS
Fox AtomicUS
Stone Village PicturesUS
BoZ Productions