Náðu í appið
Seal Team Six: The Raid on Osama Bin Laden

Seal Team Six: The Raid on Osama Bin Laden (2012)

"Based on the true story behind the biggest manhunt in american history."

1 klst 30 mín2012

Þegar hringurinn utan um verustað Osama Bin Ladens tók að þrengjast var kominn tími til að sérsveitin Navy Seals 6 byggi sig undir lokaatlöguna.

Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Þegar hringurinn utan um verustað Osama Bin Ladens tók að þrengjast var kominn tími til að sérsveitin Navy Seals 6 byggi sig undir lokaatlöguna. Seal Team Six: The Raid On Osama Bin Laden h efur v erið k ölluð l itli b róðir Ó skarsverðlaunamyndarinnar Zero Dark Thirty enda fjalla þær báðar um leitina að Osama Bin Laden og síðan árásina sem gerð var á húsið þar sem hann hélt sig. Í myndinni er aðaláherslan lögð á að sýna aðdraganda aðgerðarinnar gegn Osama Bin Laden frá sjónarhóli sérsveitarmannanna sem komu að henni og hættu um leið lífi sínu og limum til að fanga þennan alræmdasta hryðjuverkaleiðtoga síðari tíma. Sveitin byrjaði í raun að æfa aðgerðina löngu áður en kom að lokauppgjörinu, enda ljóst að um leið og íverustaður Osama væri fundinn þyrftu viðbrögðin að vera fumlaus ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

The Weinstein CompanyUS
Voltage PicturesUS