Dark Tide (2011)
"In Shark Alley, courage runs deep"
Spennumynd um konu sem ákveður að leiða hóp spennufíkla til stefnumóts við óútreiknanlegra stóra, hvíta hákarla á þeirra eigin heimavelli.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Hræðsla
Blótsyrði
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Spennumynd um konu sem ákveður að leiða hóp spennufíkla til stefnumóts við óútreiknanlegra stóra, hvíta hákarla á þeirra eigin heimavelli. Kate Mathieson er hákarlasérfræðingur sem eftir hörmulega reynslu, þar sem einn félagi hennar var drepinn af hákarli, hefur lagt köfun á hilluna. Dag einn fær hún tilboð um að leiða hóp ríkra ofurhuga sem vilja ólmir kafa án öryggisbúnaðar á sama svæði og slysið forðum átti sér stað og þar sem Kate á í fjárhagskröggum ákveður hún að taka áskoruninni þótt það sé henni þvert um geð.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Social CapitalUS

Lipsync ProductionsGB
Alliance Cinema
Magnet Media Group
Magnet Media Productions
Mirabelle Pictures















