Náðu í appið
Into the Blue

Into the Blue (2005)

"Hold your breath"

1 klst 50 mín2005

Sam og Jared eru ungt par á Bahamaeyjum, þau eru kafarar og fjársjóðsleitarmenn.

Rotten Tomatoes20%
Metacritic45
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífVímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Sam og Jared eru ungt par á Bahamaeyjum, þau eru kafarar og fjársjóðsleitarmenn. Á meðan hinn hrokafulli Bates er með fullt af dýrum græjum þá nota þau aðeins lítill og lélegan bát. Jared og Sam finna sögufrægt skipsflak, en rétt þar hjá finna þau flugvélaflak með fullt af kókaíni innanborðs. Jared og Sam vilja fá fjársjóðinn, en fjársjóðsleitarfélagar þeirra, þau Bryce og Amanda, vilja kókaínið. Hættulegir glæpamenn átta sig því að flugvélin með eiturlyfin eru þarna. Þegar þorpararnir komast að því að unga parið er búið að finna dópið, þá eru Jared og Sam í mikilli hættu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Mandalay PicturesUS
Metro-Goldwyn-MayerUS
Columbia PicturesUS

Gagnrýni notenda (1)

★★★★★

Into the Blue, er alveg hin fínasta skemmtun. Hef ekki séð oft svona sjávarmyndir og maður lifar sig alveg inn í þessa mynd ;) Langar barasta að skella sér til Bahamas sem fyrst! Trailerinn l...