Náðu í appið
Arthur og Mínimóarnir

Arthur og Mínimóarnir (2006)

Arthur and the Minimoys

"Real Heroes. Size Zero."

1 klst 34 mín2006

Arthur er líflegur 10 ára gamall drengur sem hefur í mörg horn að líta.

Rotten Tomatoes21%
Metacritic39
Deila:
Arthur og Mínimóarnir - Stikla
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Arthur er líflegur 10 ára gamall drengur sem hefur í mörg horn að líta. Verktaki vill yfirtaka hús ömmu hans, og Arthur ætlar ekki að sitja aðgerðarlaus hjá. Kannski liggur lausnin í leynilegum fjársjóði afa hans, sem hefur verið týndur í mörg ár, sem er falinn einhversstaðar hinum megin, á landi Mínimóanna. Verurnar sem búa þar eru agnarsmáar, nokkrir millimetrar á hæð, og búa í fullkominni sátt og samlyndi við náttúruna. Arthur fer inn á þeirra land, og hittir þar Selenia prinsessu og bróður hennar Betemeche. Saman fara þau að leita fjársjóðsins sem mun bjarga ömmu hans.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (1)

Ég fór áðan á þessa mynd með tæplega 3ja ára syni mínum. Ég vissi lítið sem ekkert um myndina og hún kom mér skemmtilega á óvart. Þetta er bæði leikin mynd og teiknuð og talsvert...

Framleiðendur

EuropaCorpFR
Avalanche ProductionsFR
Metro VoicesGB
Sofica EuropaCorpFR