Náðu í appið
Brick

Brick (2005)

"A detective story."

1 klst 50 mín2005

Einmana unglingurinn Brendan kemur að fyrrverandi kærustu sinni Emily látinni við inngang holræsisganga, og rifjar upp símtal frá henni tveimur dögum fyrr þar sem hún...

Rotten Tomatoes79%
Metacritic72
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Einmana unglingurinn Brendan kemur að fyrrverandi kærustu sinni Emily látinni við inngang holræsisganga, og rifjar upp símtal frá henni tveimur dögum fyrr þar sem hún sagðist vera í vandræðum. Hann felur líkið í göngunum og ákveður að rannsaka málið í gegnum fjögur orð, þar á meðal orðin "brick" og "pin", sem Emily sagði honum, til að komast að því hver myrti hana. Með hjálp vinar síns, nördsins Brain, þá hittir hann dópsalana Kara, Dode, Brad Bramish, Laura og Tugger, og þau hjálpa honum að komast til aðal dópsalans, The Pin. Hægt og rólega kemst hann að því afhverju Emily, sem hann var enn ástfanginn af, var drepin, og undirbýr hefnd.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Bergman Lustig Productions

Gagnrýni notenda (4)

Heimsk og misheppnuð

★★☆☆☆

Brick er mynd sem hefur þvílíkt góða möguleika á að vera frábær en svo reynist ekki vera. Hugmyndin er fín, ungur maður(Joseph Gordon Levitt) dregst inn í undirheima menntaskólans(sýndi...

★★★★★

Brick hefst á því að Brendan (Joseph Gordon-Levitt) finnur lík fyrrverandi kærustu sinnar, Emily (Emilie De Ravin) liggjandi í vatninu hjá nokkurskonar skólpræsisgöngum. Við komumst að þ...

★★★★☆

Brendan(Joseph Gordon-Levitt) er einfari í venjulegum high school einhversstaðar í U.S en þegar það er hringt í hann í símaklefa breytast hlutir. Það er fyrrverandi kærastan hans Emily(...

Brick er mynd eftir Rian Johnson og er þetta hans fyrsta mynd í fullri lengt og er um ungan mann að nafni Brendan en hann er eins og ég sagði ungur maður sem lifir ósköp rólegu líf og vill h...