Fast Food Nation (2006)
"The Truth Is Hard To Swallow"
Don Anderson er markaðsstjóri Mickey´s veitingastaðakeðjunnar.
Bönnuð innan 12 ára
Kynlíf
Hræðsla
Fordómar
BlótsyrðiSöguþráður
Don Anderson er markaðsstjóri Mickey´s veitingastaðakeðjunnar. Hann fann upp "Big One", sem er vinsælasti hamborgarinn hjá Mickey´s. Sjálfstæð rannsókn sýnir fram á leifar af kúaskít í Big One. Þannig að Don er sendur til Cody í Colorado, til að skoða sláturhúsið, þar sem Mickey´s kaupir kjötið frá. Í skoðunarferð sinni kemst hann að hræðilegum sannleikanum á bakvið ósköp venjulegan hamborgara; raunveruleikinn er ekki sá sem við höldum að hann sé. Don kemst að því hvernig fjöldaframleiðslan virkar, frá lausráðnum starfsmönnum eins og Amber, og allt til misnotkunar á mexíkóskum innflytjendum. Það er ekki bara kjötið sem er pressað í hakkavélinni, heldur allt samfélagið.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur






















