Náðu í appið
Hot Rod

Hot Rod (2007)

"Smack destiny in the face"

1 klst 28 mín2007

Myndin fjallar um ungan ofurhuga, Rod Kimble, sem ætlar að stökkva yfir 15 rútur á vélknúnu reiðhjóli til að heilla stjúpföður sinn.

Rotten Tomatoes39%
Metacritic43
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Myndin fjallar um ungan ofurhuga, Rod Kimble, sem ætlar að stökkva yfir 15 rútur á vélknúnu reiðhjóli til að heilla stjúpföður sinn. En fyrst þarf að safna peningum til að leigja rúturnar og undirbúa stökkið.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Paramount PicturesUS
Broadway VideoUS
Michaels-GoldwynUS
The Lonely IslandUS

Gagnrýni notenda (1)

Ekki bara þolanleg heldur meinfyndin

★★★★☆

Þegar ég sá fyrst trailerinn fyrir Hot Rod árið 2007 þá vissi ég að ég ætti með öllum líkindum aldrei eftir að sjá myndina. Í gegnum tíðina hefur samt álit mitt á Andy Samberg vax...