Náðu í appið
Epic Movie

Epic Movie (2007)

"We Know It's Big. We Measured."

1 klst 26 mín2007

Þegar Edward, Peter, Lucy og Susan fara hvert sína leið, þá enda þau öll í skrýtinni súkkulaðiverksmiðju, eftir að hafa fengið gullna happamiða sem gáfu...

Rotten Tomatoes2%
Metacritic17
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Þegar Edward, Peter, Lucy og Susan fara hvert sína leið, þá enda þau öll í skrýtinni súkkulaðiverksmiðju, eftir að hafa fengið gullna happamiða sem gáfu þeim aðgang að ótrúlegu ævintýri. Eftir að þau sleppa úr klóm hins hræðilega Willy Wonka þá uppgötva þau töfraheim Gnarnia í gegnum ævintýralegan fataskáp. Þar verða þau að fá hjálp frá ljóni og hjörð stökkbreyttra úr X akademíunni, galdranemendum, sjóræningjum og bifur, til að sigra hina illu hvítu tæfu!

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Regency EnterprisesUS
New Regency PicturesUS
Paul Schiff ProductionsUS
20th Century FoxUS

Gagnrýni notenda (3)

"Waste Of Money"

★☆☆☆☆

 Ekki hélt ég að það væri hægt að búa til svona mikla hörmungar mynd. Þessi mynd er í einu orði sagt DRASL! Ef þú ert að hugsa um að horfa á þessa mynd horfðu þá bara á ein...

Epískt ógeð!

★☆☆☆☆

Hvernig er hægt að vera með kjánahroll í 80 samfelldar mínútur? Horfið á Epic Movie og þá ættið þið að geta skilið hvernig það er hægt. Ég viðurkenni að ég bjóst nú alls ekki...

Ég hafði hlakkað til að fara á þessa mynd síðan ég sá að hún væri að koma út! og ég fór á hana á frumsýningardag í lúxussal og lúxussalurinn var það eina sem var gott við myn...