Its a boy girl thing er gott dæmi um það að Holliwod er algjörlega byrjuð að skíta yfir bakið á sér og hugsa bara um ekkert annað en að græða meiri peninga á heimskum almúganum. Ég ...
It's a Boy Girl Thing (2006)
"They've turned into the things they hated most... each other."
Nágrannarnir Nell Bedworth og Woody Deane eru ólík og þau þola ekki hvort annað: jómfrúin, nördinn Nell, er kurteis, viðkvæm og vel undirbúin undir að...
Bönnuð innan 12 ára
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Nágrannarnir Nell Bedworth og Woody Deane eru ólík og þau þola ekki hvort annað: jómfrúin, nördinn Nell, er kurteis, viðkvæm og vel undirbúin undir að fara í Yale háskólann, en Woody er grófur, ókurteis, og metnaður hans nær ekki lengra en að fara í meðalgóðan háskóla þar sem hann getur spilað fótbolta. Þegar Nell og Woody þurfa að fara saman á safn, þá fara þau að rífast fyrir framan forna styttur af Aztekaguði. Um nóttina þá skipta sálir þeirra um líkama, og hún er komin í hans líkama og öfugt, sem flækir málin heldur betur. Fyrst reyna þau að skemma fyrir hvort öðru í miðskólanum, en fljótlega átta þau sig á að til að komast í háskóla, þá þurfa þau að virða hvort annað og styðja.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur























