Náðu í appið
Little Black Book

Little Black Book (2004)

"Have you ever been tempted to look inside his..."

1 klst 51 mín2004

Stacy Holt er aðstoðarframleiðandi spjallþáttar í sjónvarpi.

Rotten Tomatoes22%
Metacritic36
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Stacy Holt er aðstoðarframleiðandi spjallþáttar í sjónvarpi. Hún er mjög undrandi á kærasta sínum Derek, og því hvað hann er lítt viljugur að ræða fyrri sambönd sín við konur. Að áeggjan samstarfkonu sinnar Barb, þá stelst Stacy til að kíkja í dagbókina hans, og finnur þar nöfn á fyrri kærustum, og skipuleggur viðtöl við þær allar - allt í þeim tilgangi að verða nánari manninum. Áætlun hennar fer að fara úr böndunum þegar hún verður vinkona einnar konunnar.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Blue Star Pictures
Revolution StudiosUS