Little Black Book (2004)
"Have you ever been tempted to look inside his..."
Stacy Holt er aðstoðarframleiðandi spjallþáttar í sjónvarpi.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Stacy Holt er aðstoðarframleiðandi spjallþáttar í sjónvarpi. Hún er mjög undrandi á kærasta sínum Derek, og því hvað hann er lítt viljugur að ræða fyrri sambönd sín við konur. Að áeggjan samstarfkonu sinnar Barb, þá stelst Stacy til að kíkja í dagbókina hans, og finnur þar nöfn á fyrri kærustum, og skipuleggur viðtöl við þær allar - allt í þeim tilgangi að verða nánari manninum. Áætlun hennar fer að fara úr böndunum þegar hún verður vinkona einnar konunnar.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Blue Star Pictures

Revolution StudiosUS


















