Ágætis mynd svosem, það var ágætt að fara á hana í bíó en á köflum svolítið þreytandi. Eitt og eitt atriði sem voru fyndin og ágætt að skella þessari mynd í tækið. Ég gef mynd...
Virtual Sexuality (1999)
"If you can't find the perfect guy, make one!"
Justine er orðin örvæntingarfull um að hún finni aldrei þann eina rétta, og ákveður að fara á tækniráðstefnu ásamt nördanum og bekkjarfélaga Chas.
Öllum leyfð
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Justine er orðin örvæntingarfull um að hún finni aldrei þann eina rétta, og ákveður að fara á tækniráðstefnu ásamt nördanum og bekkjarfélaga Chas. Hún er sjálf engin tækninörd, en er hvött til að prófa sýndarveruleikavél og kemst að því að hún getur sjálf hannað sér þar hinn fullkomna mann, þó svo að hann sé aðeins í rafrænu formi. En bilun í rafmagnskerfinu verður til þess að hluti af sál hennar afritast yfir í sýndarveruleikamanninn, og hann verður raunverulegur! Chas verður fljótt góð vinkona þessa nýja og tilbúna manns, sem kallar sig Jake, og hann útskýrir að í raun sé Justine innra með honum. Justine laðast samstundis að Jake en hann virðist vera meira hrifinn af gjálífsiskonunni og drósinni sem þekkt er undir nafninu Ryksugan, eða "The Hoover", sem virðist geta laðað að sér hvaða mann sem er án þess einu sinni að hafa fyrir því! Í vonbrigðum sínum þá ákveður Justine að fara á stefnumót með hinum sjúskaða Alex til að geta orðið kona. Þegar stóri dagurinn nálgast, hvað mun Chas og Jake gera til að hindra Justine og hvað verður um Jake?
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Gagnrýni notenda (3)
Ég verð nú bara að segja að þetta er ein af lélegri myndum sem ég hef séð á ævi minni. Ég reyni alltaf að sjá eitthvað gott við allar myndir, en ég bara sá það ekki þarna. Ég og...
Mér finnst þessi mynd bara fín. Ég hef lesið bókina líka og bókin og myndin eru ekki alveg eins. Mér fannst bókin skemmtilegri en kannski er það bara af því að ég las hana áður en é...
















