Þessi kom á óvart. Ég er ekki vanur því að sjá mjög góðar myndir með Kevin Costner, hann er kannski að læra kallinn. Costner leikur sem sagt morðingja sem virðist venjulegur heimilisfa...
Mr. Brooks (2007)
"The man who has everything has everything to hide."
Earl Brooks er mikils metinn athafnamaður og var nýlega valinn Maður ársins í Portland.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Earl Brooks er mikils metinn athafnamaður og var nýlega valinn Maður ársins í Portland. Hann býr þó yfir hræðilegu leyndarmáli: hann er raðmorðingi sem þekktur er undir nafninu Thumbprint Killer. Hann hefur sótt AA fundi, og hefur þannig náð að halda morðfíkn sinni í skefjum í tvö ár, en núna er hliðarsjálf hans, Marshall, aftur kominn á kreik, og ýtir á hann að byrja að myrða á nýjan leik. Þegar hann drepur par sem er að njóta ásta, þá sést til hans og einhver tekur mynd af honum - maður sem sjálfur er haldinn morð - og dauðaáráttu. Í annarri hliðarsögu þá er rannsóknarlögreglumaðurinn sem er að rannsaka morðið með sín eigin vandamál. Hún er að ganga í gegnum erfiðan skilnað, og ofbeldisfullur glæpamaður, sem hafði heitið því að hefna sín á henni, er sloppinn úr fangelsi og er nú á hælunum á henni.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir

Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur



Gagnrýni notenda (5)
Kevin Costner er hér í hlutverki Earl Brooks sem stundar morð ásamt ímynduðum vini sínum(William Hurt). Brooks ætlar að leggja byssuna á hilluna en ljósmyndari nokkur verður vitni og vill ...
Æði
Bara stutt og létt frá mér. Þessi mynd fanst mér æðisleg. Ég er svona spennutrylla, sálfræðimisteríu, hryllingsmynda fan nr. 1 og þessi mynd var sko allvega að flokkast vel í mín...
Fullt hús stiga fær Mr. Brooks fyrir frábært handrit sem sýnir hvernig hversdagslegur aðili getur verið hver sem er á bakvið grímu sem engin vissi að væri gríma í fyrsta lagi. Kevin Cos...















