Náðu í appið
Mr. Brooks

Mr. Brooks (2007)

"The man who has everything has everything to hide."

2 klst2007

Earl Brooks er mikils metinn athafnamaður og var nýlega valinn Maður ársins í Portland.

Rotten Tomatoes56%
Metacritic45
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Earl Brooks er mikils metinn athafnamaður og var nýlega valinn Maður ársins í Portland. Hann býr þó yfir hræðilegu leyndarmáli: hann er raðmorðingi sem þekktur er undir nafninu Thumbprint Killer. Hann hefur sótt AA fundi, og hefur þannig náð að halda morðfíkn sinni í skefjum í tvö ár, en núna er hliðarsjálf hans, Marshall, aftur kominn á kreik, og ýtir á hann að byrja að myrða á nýjan leik. Þegar hann drepur par sem er að njóta ásta, þá sést til hans og einhver tekur mynd af honum - maður sem sjálfur er haldinn morð - og dauðaáráttu. Í annarri hliðarsögu þá er rannsóknarlögreglumaðurinn sem er að rannsaka morðið með sín eigin vandamál. Hún er að ganga í gegnum erfiðan skilnað, og ofbeldisfullur glæpamaður, sem hafði heitið því að hefna sín á henni, er sloppinn úr fangelsi og er nú á hælunum á henni.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir

Riccardo Garrone
Riccardo GarroneHandritshöfundur

Framleiðendur

Relativity MediaUS
Tig ProductionsUS
Eden Rock MediaUS
Metro-Goldwyn-MayerUS
Element Films InternationalUS

Gagnrýni notenda (5)

Þessi kom á óvart. Ég er ekki vanur því að sjá mjög góðar myndir með Kevin Costner, hann er kannski að læra kallinn. Costner leikur sem sagt morðingja sem virðist venjulegur heimilisfa...

★★★☆☆

Kevin Costner er hér í hlutverki Earl Brooks sem stundar morð ásamt ímynduðum vini sínum(William Hurt). Brooks ætlar að leggja byssuna á hilluna en ljósmyndari nokkur verður vitni og vill ...

Æði

 Bara stutt og létt frá mér. Þessi mynd fanst mér æðisleg. Ég er svona spennutrylla, sálfræðimisteríu, hryllingsmynda fan nr. 1 og þessi mynd var sko allvega að flokkast vel í mín...

Fullt hús stiga fær Mr. Brooks fyrir frábært handrit sem sýnir hvernig hversdagslegur aðili getur verið hver sem er á bakvið grímu sem engin vissi að væri gríma í fyrsta lagi. Kevin Cos...