Náðu í appið
La Vie en Rose

La Vie en Rose (2007)

The Passionate Life of Edith Piaf, La Môme

"The extraordinary life of Edith Piaf"

2 klst 20 mín2007

Saga um líf og störf litla spörfuglsins Édith Piaf ( 1915 - 1963 ).

Rotten Tomatoes50%
Metacritic66
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:KynlífKynlífVímuefniVímuefniFordómarFordómarBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Saga um líf og störf litla spörfuglsins Édith Piaf ( 1915 - 1963 ). Hún átti móður sem var alkóhólisti og söng úti á götu, faðir hennar var sirkuslistamaður, föðuramma hennar var fín frú. Í barnæsku þá bjó hún með þeim öllum. Við tvítugsaldurinn þá vann hún fyrir sér með söng úti á götu en var uppgötvuð af eiganda næturklúbbs sem fljótlega eftir það var myrtur. Hún var þjálfuð af tónlistarmanni sem fer með hana í tónleikahallir, og hún slær fljótt í gegn. Hún hallar sér fljótt að flöskunni og sorgir elta hana. Ástarlífið er brösótt með Marcel Cerdan, og andlát eina barnsins hennar endurspeglast í frægasta lagi hennar Non, je ne regrette rien.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

TF1 InternationalFR
Légende FilmsFR
Okko ProductionCZ
Songbird PicturesGB
TF1 Films ProductionFR

Verðlaun

🏆

Fékk tvenn Óskarsverðlaun. Fyrir förðun og Marion Cotillard fyrir túlkun sína á Edith Piaf.