Náðu í appið
Öllum leyfð

Les seigneurs 2012

Fannst ekki á veitum á Íslandi
97 MÍNFranska

Fyrrum fótboltastjarna hefur glatað öllu sökum ólifnaðar. Hann neyðist til að flytja til lítils fiskipláss á norðurströnd Frakklands og tekur að sér að þjálfa fótboltaliðið á staðnum. Eina verksmiðjan í þorpinu og vinnuveitandi flestra íbúanna er komin í greiðslustöðvun, en vinni fótboltaliðið nokkra leiki verður hægt að safna nægu fé til... Lesa meira

Fyrrum fótboltastjarna hefur glatað öllu sökum ólifnaðar. Hann neyðist til að flytja til lítils fiskipláss á norðurströnd Frakklands og tekur að sér að þjálfa fótboltaliðið á staðnum. Eina verksmiðjan í þorpinu og vinnuveitandi flestra íbúanna er komin í greiðslustöðvun, en vinni fótboltaliðið nokkra leiki verður hægt að safna nægu fé til að bjarga verksmiðjunni. Hin fallna stjarna ákveður að leita til nokkurra gamalla félaga sinna til að hjálpa þorpsbúum... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

26.11.2012

Góð aðsókn á Evrópsku kvikmyndahátíðina - Myndir

1.300 manns sóttu fyrstu Evrópsku kvikmyndahátíðina í Reykjavík (REFF 2012) sem haldin var í Bíó Paradís 16.-25 nóvember. Sýndar voru 14 kvikmyndir, flestar þeirra nýjar myndir sem farið hafa sigurför um kvikmyndahát...

16.11.2012

Öllum landsmönnum boðið ókeypis í bíó

Öllum landsmönnum er boðið að vera við opnun Evrópsku kvikmyndahátíðarinnar í Reykjavík (Reykjavík European Film Festival / REFF) í Bíó Paradís í kvöld. Hátíðin hefst klukkan 19:00 með lifandi tónlist og veitingum en klukkan ...

12.11.2012

Persónulegri en Hollywood

Evrópsk kvikmyndahátíð í Reykjavík verður haldin 16.-25. nóvember í Bíó Paradís. Ásgrímur Sverrisson dagskrárstjóri Bíó Paradísar segir í samtali við Kvikmyndir.is að á hátíðinni sé samankominn þverskurður af...


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn