Náðu í appið
The Crimson Rivers 2: Angels of the Apocalypse

The Crimson Rivers 2: Angels of the Apocalypse (2004)

Les Rivières pourpres 2 - Les anges de l'apocalypse

"An unholy crime... An unstoppable killer... Caught in a deadly tide."

1 klst 40 mín2004

Rannsóknarlögreglumaðurinn Pierre Niemans er að rannsaka dauða manns á bakvið vegg í afviknu nunnuklaustri, í Lorrainie, nálægt þýsku landamærunum.

Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Rannsóknarlögreglumaðurinn Pierre Niemans er að rannsaka dauða manns á bakvið vegg í afviknu nunnuklaustri, í Lorrainie, nálægt þýsku landamærunum. Á sama tíma er annar rannsóknarlögreglumaður, Reda, að rannsaka morðtilraun á manni sem kallaður er Jesus. Á einhverjum tíma skarast leiðir þeirra, og þeir ganga í lið með Marie, sem er sérfræðingur í trúarlegum málum, og berjast við Heinrich von Garten, þýskan menningar- og trúarmálaráðherra, og hóp valdamikilla munka.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Studio LégendeFR
FilmauroIT
Epica Ltd.
Canal+FR
TF1 Films ProductionFR
EuropaCorpFR

Gagnrýni notenda (1)

Gleymd og grafin

Það var endalaust hægt að deila um frumleika fyrri myndarinnar, The Crimson Rivers (eða Les Rivières pourpres, ef þið viljið halda ykkur við franska titilinn). Sjálfum þótti mér hún ein...