Nancy Drew (2007)
"Small Town Girl. Big Time Adventure."
Nancy Drew fer með föður sínum í viðskiptaferð til Los Angeles í Kaliforníu.
Bönnuð innan 6 ára
Ofbeldi
HræðslaSöguþráður
Nancy Drew fer með föður sínum í viðskiptaferð til Los Angeles í Kaliforníu. Nancy pantar yfirgefið hús handa þeim til að gista í, og segir föður sínum ekki frá morðinu á kvikmyndastjörnunni, þar sem hún hafði lofað honum að haga sér vel. Það er erfitt fyrir Nancy að passa inn í miðskólann og vera venjuleg stelpa. Hún kynnist fljótlega yngri strák, en sannfærist um að hún eigi réttilega heima í spæjarabransanum. Þegar hún er að snuðra uppi á háalofti, þá finnur hún bréf frá Hollywood stjörnunni Dehlia Draycott, sem hún skrifar einhverjum að nafni Z. Nú byrjar Nancy að rannsaka fyrir alvöru og kemst að því að Dehlia á leynilega dóttur, sem á að erfa allt, og einhver drap Dehlia því viðkomandi hafði verið tekinn út úr erfðaskránni.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir

Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur






















