Náðu í appið
Hamlet 2

Hamlet 2 (2008)

"Til að bjarga leiklistardeildinni þarf alveg nýtt leikrit! "

1 klst 32 mín2008

Dana hefur gefist upp á frama í leiklistinni og hefur tekið að sér starf leiklistarkennara í menntaskóla.

Rotten Tomatoes63%
Metacritic54
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Dana hefur gefist upp á frama í leiklistinni og hefur tekið að sér starf leiklistarkennara í menntaskóla. Þar lifir hann viðburðasnauðu lífi með takmörkuðum árangri í starfi þar til dag einn, þegar stjórn skólans ákveður að leggja niður leiklistardeild skólans vegna fjárhagslegs niðurskurðar, enda lítil ásókn í áfangann. Dana verður því að taka til sinna ráða til að bjarga leiklistardeildinni og starfinu. Hann ákveður að reyna að bjarga deildinni með því að skrifa framhald af leikriti Shakespeare, Hamlet. Hamlet 2 tekur fljótt á sig undarlega um umdeilda mynd, og á stuttum tíma hefur Dana hlotið meiri athygli en nokkurn tíma áður.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Focus FeaturesUS

Gagnrýni notenda (2)

Súr húmor

Dana Marschz er vonlaus leikari. Einu hlutverkin sem honum buðust voru í auglýsingum sem enginn annar vildi vera í og nú býðst honum ekki einu sinni það. Hann gerðist því leiklistarkenna...

Coogan getur betur

★★★☆☆

Hamlet 2 er miklu gleymdari bíómynd en hún hefði átt að vera. Hugmyndin á bakvið hana er álíka skemmtileg og flippuð og titillinn gefur til kynna, en úrvinnslan er...