The Treasure of the Sierra Madre (1948)
"The nearer they get to their treasure, the farther they get from the law."
Dobbs og Curtin hittast í Mexíkó, og fara að vinna fyrir verktakann Pat McCormick, sem fer með þá á afskekktan stað og segir þeim að þeir fái greitt þegar verkinu er lokið.
Söguþráður
Dobbs og Curtin hittast í Mexíkó, og fara að vinna fyrir verktakann Pat McCormick, sem fer með þá á afskekktan stað og segir þeim að þeir fái greitt þegar verkinu er lokið. Þegar þeir klára, þá snúa þeir aftur í bæinn til að fá borgað. McCormick lætur þá hafa eitthvað smáræði, og segist þurfa að fara í bankann eftir meiri peningum. Dobbs og Curtis hitta þá gamlan gullgrafara sem segir þeim að Sierra Madre hæðirnar séu fullar af gulli, og ef þeir geti reddað peningum, þá muni hann fara með þá þangað. Þeir fá að lokum launin sín, og halda síðan þrír saman í leit að gullinu, en mun það hafa áhrif á vinskapinn?
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur





















