Stórkostleg ævintýramynd John Hustons um tvo vafasama ævintýramenn sem halda af stað í leit að landi þar sem miklir fjársjóðir ku vera. Connery og Caine fara á kostum í þessari stórske...
The Man Who Would Be King (1975)
"Adventure in all its glory!"
Myndin er kvikmyndagerð á frægri smásögu eftir Rudyard Kipling og segir söguna af þeim Daniel Dravot og Peachy Carnahan, fyrrum hermönnum í Indlandi þegar landið var undir stjórn Breta.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraSöguþráður
Myndin er kvikmyndagerð á frægri smásögu eftir Rudyard Kipling og segir söguna af þeim Daniel Dravot og Peachy Carnahan, fyrrum hermönnum í Indlandi þegar landið var undir stjórn Breta. Þeir ákveða að landið sé of lítið fyrir þá, og fara til Kafiristan til að verða þar kóngar í eigin landi, landi þar sem enginn hvítur maður hefur verið síðan á dögum Alexanders mikla.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Persky-Bright Productions
Allied ArtistsUS

Columbia PicturesUS
Devon/Persky-Bright






















