Náðu í appið
Bönnuð innan 12 ára

The Man Who Would Be King 1975

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Adventure in all its glory!

129 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 97% Critics
The Movies database einkunn 91
/100

Myndin er kvikmyndagerð á frægri smásögu eftir Rudyard Kipling og segir söguna af þeim Daniel Dravot og Peachy Carnahan, fyrrum hermönnum í Indlandi þegar landið var undir stjórn Breta. Þeir ákveða að landið sé of lítið fyrir þá, og fara til Kafiristan til að verða þar kóngar í eigin landi, landi þar sem enginn hvítur maður hefur verið síðan á... Lesa meira

Myndin er kvikmyndagerð á frægri smásögu eftir Rudyard Kipling og segir söguna af þeim Daniel Dravot og Peachy Carnahan, fyrrum hermönnum í Indlandi þegar landið var undir stjórn Breta. Þeir ákveða að landið sé of lítið fyrir þá, og fara til Kafiristan til að verða þar kóngar í eigin landi, landi þar sem enginn hvítur maður hefur verið síðan á dögum Alexanders mikla.... minna

Aðalleikarar


Stórkostleg ævintýramynd John Hustons um tvo vafasama ævintýramenn sem halda af stað í leit að landi þar sem miklir fjársjóðir ku vera. Connery og Caine fara á kostum í þessari stórskemmtilegu mynd byggðri á sögu Rudyards Kiplings sem einmitt er leikinn af Plummer í myndinni. Fyrsta flokks afþreying!
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

05.02.2021

Christopher Plummer látinn

Kanadíski stórleik­ar­inn Christoph­er Plum­mer er látinn, 91 árs að aldri. Hann lést í morgun á heimili sínu í Connecticut í Bandaríkjunum en það var fjölskylda hans sem tilkynnti andlátið og sagði hann hafa kvatt heiminn friðsamlega. Le...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn