Náðu í appið
Bönnuð innan 16 ára

The MacKintosh Man 1973

Fannst ekki á veitum á Íslandi
98 MÍNEnska

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit


Þessi mynd er hluti af 5 mynda Paul Newman safni sem ég var að fá mér og sú fyrsta sem ég horfi á. Þetta er solid njósna krimmi með næstum öllu tilheyrandi, gellu, bílaeltingaleik og óvini sem myndi auðveldlega passa í Bond mynd. Það er samt ekki Bond fýlingur hér á ferð. Það eru engir minnistæðir frasar, engar geðveikar græjur, öllu er haldið nokkuð nálægt jörðinni. Mér fannst þetta mjög góð afþreying, góð byrjun á safninu.

Newman er traustur eins og venjulega. James Mason er líka mjög góður sem dirty pólitíkus. Leikstjórinn er einn sá besti og virtasti. Hann fékk óskarinn fyrir leikstjórn 1948 fyrir The Treasure of the Sierra Madre.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn