Aðalleikarar
Leikstjórn
Handrit
Highlaner 1 er ein af mínum uppáhalds kvikmyndum, hún er hröð, vel leikinn og með ótrúlega flottri tónlist. Highlander 2 er ekki hröð, vel leikinn og nánast enginn tónlist, hvað skeði þar. Já, hún er léleg, en ekki bara léleg heldur léleg á nýjan hátt. Hún er dekkri en allt sem dökkt er og bara mjög asnaleg. Handritið virðist hafa verið samið af einhverjum sem hafði ekki séð fyrri myndina því í henni var hann einn eftir í endanum. Núna er hann ekki einn eftir, það er full pláneta af fólki eins og hann. Skrítið!
Þetta er ein versta framhaldsmynd sem gerð hefur verið og má segja að sé móðgun við áhorfandann og skynfæri hans. Aðeins fyrir mjög mikla masókista!
Um myndina
Leikstjórn
Handrit
William N. Panzer, Gregory Widen
Vefsíða:
Aldur USA:
R
Útgefin:
15. september 2016
VOD:
15. september 2016