The African Queen (1951)
"The greatest adventure a man ever lived...with a woman!"
Charlie Allnut notar gamla gufubátinn sinn, The African Queen, í byrjun fyrri heimsstyrjaldarinnar, til að flytja vistir í þorp í austur Afríku.
Deila:
Bönnuð innan 9 áraÁstæða:
Hræðsla
HræðslaSöguþráður
Charlie Allnut notar gamla gufubátinn sinn, The African Queen, í byrjun fyrri heimsstyrjaldarinnar, til að flytja vistir í þorp í austur Afríku. Þegar séra Samuel Sayer deyr, þá fer Charlie með systur hans, Rose, aftur til siðmenningarinnar, og þarf jafnframt á sama tíma að eiga í höggi við Þjóðverja.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

John HustonLeikstjóri

James AgeeHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Romulus FilmsGB
Horizon PicturesUS



















