Náðu í appið
In the Heat of the Night

In the Heat of the Night (1967)

"They got a murder on their hands . . . they don't know what to do with it."

1 klst 49 mín1967

Virgil Tibbs er rannsóknarlögreglumaður í morðdeild, sem er í frí heima hjá móður sinni suðurríkjunum.

Rotten Tomatoes96%
Metacritic76
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:FordómarFordómarBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Virgil Tibbs er rannsóknarlögreglumaður í morðdeild, sem er í frí heima hjá móður sinni suðurríkjunum. Hann er handtekinn grunaður um morð á ríkum hvítum athafnamanni í bænum, og það að Tibbs er svartur, er næg ástæða að því er virðist. Þegar það kemur í ljós hver hann er, þá býður yfirmaður hans reynslulitlum lögreglustjóra bæjarins hjálp hans, við að leysa málið. Þegar lögreglumennirnir tveir læra að vinna saman, þá byrja þeir að komast á slóð morðingjans.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

United ArtistsUS
The Mirisch CompanyUS

Gagnrýni notenda (1)

Þetta er ein umtalaðasta mynd allra tíma. Sidney Poitier leikur lögreglumanninn Virgil Tibbs frá Philadelphia sem er staddur í Mississippi. Það er framið morð og jólasveinarnir í löggunni...