Þetta er ein umtalaðasta mynd allra tíma. Sidney Poitier leikur lögreglumanninn Virgil Tibbs frá Philadelphia sem er staddur í Mississippi. Það er framið morð og jólasveinarnir í löggunni...
In the Heat of the Night (1967)
"They got a murder on their hands . . . they don't know what to do with it."
Virgil Tibbs er rannsóknarlögreglumaður í morðdeild, sem er í frí heima hjá móður sinni suðurríkjunum.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Fordómar
Blótsyrði
Fordómar
BlótsyrðiSöguþráður
Virgil Tibbs er rannsóknarlögreglumaður í morðdeild, sem er í frí heima hjá móður sinni suðurríkjunum. Hann er handtekinn grunaður um morð á ríkum hvítum athafnamanni í bænum, og það að Tibbs er svartur, er næg ástæða að því er virðist. Þegar það kemur í ljós hver hann er, þá býður yfirmaður hans reynslulitlum lögreglustjóra bæjarins hjálp hans, við að leysa málið. Þegar lögreglumennirnir tveir læra að vinna saman, þá byrja þeir að komast á slóð morðingjans.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Norman JewisonLeikstjóri

Stirling SilliphantHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

United ArtistsUS
The Mirisch CompanyUS






















