Aðalleikarar
Leikstjórn
Handrit
Þetta er ein umtalaðasta mynd allra tíma. Sidney Poitier leikur lögreglumanninn Virgil Tibbs frá Philadelphia sem er staddur í Mississippi. Það er framið morð og jólasveinarnir í löggunni þurfa að fá aðstoð frá Tibbs þó svo að þeir og allir bæjarbúar séu sótsvartir rasistar. Myndin er fræg fyrst og fremst fyrir það hvernig hún tekur á fordómum og sýnir hvað þeir eru kjánalegir. Hún hefur elst vel, mæli óhikað með henni.
Í myndinni er eitt frægasta kvót allra tíma sem Poitier fór með: “The call me Mr.Tibbs!”. Tvö framhöld voru gerð af myndinni: They Call me Mister Tibbs og The Organization.
Um myndina
Leikstjórn
Handrit
Kostaði
$2.000.000
Tekjur
$27.379.978