Náðu í appið
Swing Time

Swing Time (1936)

"A glorious songburst of gaiety and laughter!"

1 klst 43 mín1936

Dansarinn og fjárhættuspilarinn Lucky er plataður til að missa af brúðkaupi sínu og Margaret, af félögum sínum í Pop´s töfra og danssýningunni, og þarf að...

Rotten Tomatoes93%
Metacritic91
Deila:

Söguþráður

Dansarinn og fjárhættuspilarinn Lucky er plataður til að missa af brúðkaupi sínu og Margaret, af félögum sínum í Pop´s töfra og danssýningunni, og þarf að eignast 25.000 Bandaríkjadali til að fá leyfi til að kvænast henni. Hann og Pop fara nú til New York þar sem þeir hitta Penny, sem er danskennari. Hún og Lucky verða dansfélagar, en það er ekkert á milli þeirra, amk. ekki strax, af því að Lucky er enn að hugsa um Margaret og hún er að hugsa um Ricardo, hljómsveitarstjórann sem neitar að spila undir dans þeirra.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

George Stevens
George StevensLeikstjóri

Aðrar myndir

Howard Lindsay
Howard LindsayHandritshöfundurf. -0001
Allan Scott
Allan ScottHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

RKO Radio PicturesUS