Náðu í appið
Giant

Giant (1956)

"Jett Rink was made to get to the top -- so he could have the fun of falling all the way down."

3 klst 21 mín1956

Saga af auðugum búgarðseiganda í Texas og eiginkonu hans, afkomendum þeirra og lífi þeirra saman á 25 ára tímabili.

Rotten Tomatoes86%
Metacritic84
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Saga af auðugum búgarðseiganda í Texas og eiginkonu hans, afkomendum þeirra og lífi þeirra saman á 25 ára tímabili. Bick Benedict hittir tilvonandi eiginkonu sína Leslie þegar hann er á ferðalagi á austurströnd Bandaríkjanna til að kaupa undaneldisgripi, og snýr heim með brúður. Það tekur tíma fyrir Leslie að venjast því að búa á hálfrar milljónar hektara búgarði, sem og jað venjast sveitalífinu. Þau eiga börn sem eru sjálfstæð í hugsun og líkleg til að valda foreldrum sínum vonbrigðum í vali sínu á lífsstarfi. Eins og Leslie segir á einum tímapunkti, þá getur maður ekki lifað lífinu fyrir börnin, heldur einungis alið þau upp. Helsti andstæðingur Bick Benedict er fyrrum starfsmaður búgarðsins, Jett Rink, sem erfir land eftir systur Bick, Luz. Jett finnur olíu og verður jafn auðugur og Benedicts fjölskyldan, þó það sé eitt sem Bick eigi sem hann mun aldrei eignast.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Edna Ferber
Edna FerberHandritshöfundur
Irwin Keyes
Irwin KeyesHandritshöfundur

Framleiðendur

Warner Bros. PicturesUS
George Stevens Jr. Productions

Gagnrýni notenda (1)